.....FJÓLUBLÁR HATTUR...OG TÖFRASPEGILL....
7.6.2008 | 23:18
Fjólublár hattur!
3 ára:
Lítur í spegil og sér Drottningu!
8 ára: Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem Öskubusku/Ţyrnirós!
15 ára: Lítur í spegil og sér sjálfa sig sem
Öskubusku/Ţyrnirós/Klappstýru eđa ef hún er á túr sér: Feit/Bólur/LJÓT (Mamma, ég fer ekki í skólann svona!)
20 ára: Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en ákveđur ađ ţetta verđi ađ duga.
30 ára: Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ađ hún hafi ekki tíma til ađ laga ţađ og
lćtur ţađ duga.
40 ára: Lítur í spegil og sér: of feit/of mjó, of lítil/of stór, of
slétt hár/of krullađ; en segir ;Ég er ţó allavega hrein; og lćtur ţađ
duga.
50 ára: Lítur í spegil og sér ;Ég er; og gerir ţađ sem hana langar til.
60 ára: Lítur í spegil og minnir sjálfa sig á ţađ er til fólk á hennar
aldri sem getur ekki einu sinni séđ sig í spegli lengur. Fer út og
sigrar heiminn.
70 ára: Lítur á sjálfa sig í spegli, sér visku, hlátur og möguleika.
Fer út og nýtur lífsins.
80 ára:
Hefur ekki fyrir ţví ađ líta í spegil. Setur bara upp fjólubláan
hatt, fer út og hefur gaman af lífinu.
Kannski ćttum viđ allar ađ setja upp fjólubláa hattinn fyrr!
Nei... WÓW!!!! Hver selur ţennan spegil eiginlega.....???? Halló...einhver...????
Knúúússsss!!!!
Athugasemdir
Vil ekki sjá svona spegil, aumingja konan, mér finnst ţessi međ myndarlega rassinn miklu fallegri.
Ásdís Sigurđardóttir, 8.6.2008 kl. 17:00
WOW !! Mig langar í sovna spegil og ţađ STRAX.
Linda litla, 8.6.2008 kl. 21:42
Ég fann svona spegil einu sinni í búđ á Laugaveginum! Afgreiđslukonan vildi ekki selja mér hann - sagđist selja svo mikiđ út á hann
Hrönn Sigurđardóttir, 9.6.2008 kl. 07:22
Sniđugt viđ svona spegil, hann breytir hárgreiđslunni og allt!! Djö langar mig í einn svona ....ćtti kannski bara ađ fá mér frekar fjólubláan hatt eđa hvađ?!
Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 9.6.2008 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.