HVAĐ GERĐU ŢEIR ŢÉR, ÍSLAND???

    

 

  

Er reiđarslagiđ dundi yfir ráđvillt Ísaland

 

og risarnir í útrásinni sigldu öllu í strand

 

Svo vanmáttug ég sat og vissi ekkert í minn haus

 

veröld virtist hrunin,ég var alveg varnarlaus.

  

 

Ţó ekki vćru peningar ađ plaga lífiđ mitt

 

persónuleg mál í höfn og ég og bankinn kvitt

 

Ţá leiđ mér eins og látist hefđi ástvinur mjög kćr

 

líđanin var hrćđileg, ég tók mér ţetta nćr.

  

Ađ skilja ţessar upphćđir sem nefndar voru ţá

 

er ţraut sem mér var engan veginn mögulegt ađ ná

 

Milljarđar og billjarđar sem enginn gat gert skil

 

upphćđir í peningum sem aldrei voru til.

  

Ţó fannst mér svikin verri, ađ ég tali ekki um

 

skítlegheitin sem ađ viđhöfđ voru í bönkunum

 

Óţverrinn og óheilindin falinn allmörg ár

 

ótrúlegt ađ enginn hafi stöđvađ ţetta fár.

  

Almúginn sem hafđi ei um skítinn grćnan grun

 

stendur eftir slipp og snauđur eftir ţetta hrun

 

Heimilin á heljarţröm, af krónu engin not

 

Óöryggiđ endalaust og allt á leiđ í ţrot.

  

Atvinnan svo tvísýn öll og framtíđ dimm og grá

 

enginn veit hve ástand ţetta lengi vara má

 

svo vont og sárt mér finnst ađ sjá hvar skađinn mestur er

    stoltiđ helsćrt, stađan slík ađ illa hjartađ sker.     

 

Ráđamenn svo rćnulausir sannfćrđu ei neinn 

svikin voru opinber og hvergi skjöldur hreinn

 

enga miskunn sýndu landsmenn ţessum hnípna her

 

mótmćltu uns stjórnin neyddist til ađ segja af sér.

  

Í stjórnleysi og glundrođa viđ flutum stefnulaus

 

fólkiđ krafđist réttlćtis og ţoldi ekkert raus

 

búsáhaldabyltingin hún skilađ hefur ţví

 

ađ landiđ okkar endurheimtir kannski traust á ný.

  

Hvađ verđur um ţig landiđ mitt er óljóst enn um sinn

 

ég held ţó ađ međ tímanum ţá hýrni klakinn minn

 

Hiđ Nýja Ísland verđur byggt á heiđarlegan hátt

 

hérna munu Íslendingar heilir lifa í sátt.

                                                                                        Bergljót Hreinsdóttir 2009.

 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vá!  Meiriháttar ljóđ.  Takk fyrir.

Veit ekki af hverju....en mér var hugsađ til Einars Ben á međan ég las

Sigrún Jónsdóttir, 4.2.2009 kl. 18:23

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Takk fyrir ţađ Sigrún mín..vááá.....Einar Ben kallinn já...jahérna hér.....

Ég er hins vegar enn ađ berjast viđ ţetta kerfi hérna...erindin leka öll saman í eitt....

Bergljót Hreinsdóttir, 4.2.2009 kl. 18:50

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Alveg frábćrt ljóđ! segir allt um ţetta ótrúlega tímabil á svona ljóđrćnan ljúfan hátt, svona líka "lítiđ ljóđrćnt ástand" eđa ţannig.

Takk, frábćrt

Ragnhildur Jónsdóttir, 4.2.2009 kl. 22:35

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Auganz konfect ađ leza hér.

Steingrímur Helgason, 4.2.2009 kl. 23:29

5 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Vá ţetta ljóđ segir allt um ţađ, hvađ viđ sem ţjóđ erum ađ upplifa.

Takk fyrir ţetta ţú ert snillingur

Knús og meira knús

Anna Margrét Bragadóttir, 4.2.2009 kl. 23:36

6 identicon

morgunblađiđ, senda ?

diljá (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 21:47

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Til hamingju međ daginn í dag

Hrönn Sigurđardóttir, 6.2.2009 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband