.....NÝ TÍMAMÓT....

 

Elskulegu bloggvinir og lesendur allir!

 

Hinn árlegi annáll í árslok er ekki tilbúinn...eða ósaminn kannski bara....en hann kemur...því mér finnst svo gaman að skrifa....hehe...

 

En...það verður líklega ekki fyrr en á morgun...eða hinn...þar sem tíminn er harður húsbóndi...

 

Fram að því: Njótið áramótanna á friðsaman...gleðilegan og farsælan hátt...elskið hvert annað og verið vinir!!!!

 

Skjótum burt gamla árinu og tökum fagnandi á móti því nýja...því það er fullt af spennandi hlutum...tækifærum og áskorunum...sem munu leiða okkur til aukins þroska...betra lífs og fullkomnari heims...

 

Endurminningar þínar í lok ársins sem er að líða eru besti undirbúningurinn undir næsta ár.  Það er til fólk sem lætur hlutina gerast, fólk sem sér hlutina gerast og fólk sem hefur ekki hugmynd um að nokkuð hafi gerst. Hvað með þig?

 GLEÐILEGT ÁR 2009 !!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir bloggsamskiptin. 

Anna Einarsdóttir, 31.12.2008 kl. 16:27

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gleðilegt ár og takk fyrir árið

Hrönn Sigurðardóttir, 31.12.2008 kl. 17:39

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hlakka til að lesa annálinn þinn  Gleðilegt ár og takk fyrir frábæra pistla á liðnu ári

Sigrún Jónsdóttir, 1.1.2009 kl. 03:56

4 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Sæl Bergljót,

Takk fyrir líðið ár,ég hlakka til að lesa annálinn þinn og bloggið þitt á árinu sem var að ganga í garð. 

Elísabet Sigmarsdóttir, 1.1.2009 kl. 16:06

5 Smámynd: Dísa Dóra

Gleðilegt ár og megi það verða þér og þínum til gæfu

Dísa Dóra, 4.1.2009 kl. 11:49

6 Smámynd: Linda litla

Gleðilegt ár og takk fyrir bloggvináttuna á árinu sem liðið er.

Linda litla, 8.1.2009 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband